top of page

Rodeo Racing
Um okkur
Rodeo Racing
Við erum hópur af öflugum og skemmtilegum strákum úr Vík í Mýrdal. Við höfum keppt í torfæru síðan 2017 þegar við mættum fyrst til leiks með ótemjuna en við höfum einnig keppt í Rallycrossi síðan 2015. Á þessum 7 árum í torfærunni þá höfum við bara einu sinni misst úr keppni og er keppnisskapið í liðinu gríðarlegt.

No events at the moment
"Fullt Rör"
Gunnar Ólafsson

Ótemjan | #12 | Akureyri og 350 gangsetning
Contact Us
bottom of page